Mælifellshnjúkur

Laugardaginn 7. nóvember fór ég á Mælifellshnjúk í Skagafirði (1138m) ásamt Boggu, Dodda og Guðmundi J. Við fórum af stað um kl 11 og komum niður 3,5 tímum síðar. Við fórum stikuðu leiðina frá Mælifellsdal. Veðrið var þokkalegt, en kalt. Skyggnið ekki alveg það besta. Þegar við vorum komin niður hafði skyggnið batnað mikið. Við sáum eina rjúpnaskyttu á leiðinni upp. Þetta er nokkuð þægileg ganga, ekki sérstaklega erfið eða hættuleg.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband