Afmælisfjallganga

Síðasta laugardag tók ég rölt upp á Þrælsfell í tilefni afmælis míns 5. sept sl. Þetta var 10 manna ferð og hundurinn Baldur. Veðrið var fínt. Uppi á fjalli var boðið upp á Kakó, kleinur og pönnukökur. Allir virtust koma sáttir til baka. Ég mæli með þessum stað fyrir afmælisveislur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband