Efstadalsfjall og Mosfell

Fyrr í sumar var ég að vinna í Reykholti í Biskupstungum. Mér tókst að plata vinnufélaga minn hann Ástvald til að koma með mér í tvö kvöld rölt eftir vinnu. Fyrra kvöldið fórum við á Efstadalsfjall (627m). Síðasta spölinn gengum við í svarta þoku svo útsýnið var ekki neitt. Kvöldið eftir fórum við á Mosfell (234m). Við fengum ágætt útsýni yfir Skálholt, Apavatn og Hvítá. Á leiðinni niður kom þoka. Hún hefur verið ótrúlega mikið á ferðinni á sömu fjöllum og ég undanfarið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband