23.7.2009 | 12:50
Brekkukambur
í júní fór ég á fjallið Brekkukamb (649m) sem er norðan megin í Hvalfirði. Með í för voru Helga, Vignir, Stebbi og Hrafnhildur. Við fórum frá Reykjavík fljótlega eftir kvöldmat og keyrðum fyrir Hvalfjörð. Svo var gangið af stað frá hvalstöðinni. Frekar þægilegt fjall. Flatt á toppnum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.