Skíðaferð - Sauðá

í Dag (sunnudaginn 8. feb 2009) Fórum við pabbi á skíði. rétt fyrir eitt gengum við frá sláturhúsinu norður með vatnsnesveginum. Við fylgdum slóð sem að öllum líkindum hefur verið búin til af Hilmari Hjartarsyni deginum áður. Við Kárastaði ákvað pabbi að snúa við, en ég hélt áfram. Við Ánastaði hitti ég nokkra hesta sem virtust vera frekar glaðir að sjá mig. Við Almenning endaði slóðin. Ég hélt áfram göngu og fór að Sauðá. Það vantaði bæði meiri tíma og snjó til að fara lengra. Á Sauðá hitti ég Heiðu, Ellert, Stellu og Guðna. Ég fékk að hringja og hringdi í pabba til sækja mig. Hann hafði skroppið á rúntinn og átti bara eftir nokkra metra að bænum svo ég þurfti ekki að bíða lengi. Gangan þessa cirka 15km tók þrjár klst.  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

en hvað með síðustu skíðaferð - BLOGGGGG

Krunka (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 11:45

2 identicon

Hún er alveg rétt að fara að koma

Eyþór Kári (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 16:57

3 identicon

piff enda komið að næstu skíðaferð ...

Krunka (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 17:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband