7.10.2008 | 14:11
Kayakróður - Njarðvík
Ég skellti mér í smá róður í Njarðvík sl. laugardag. Var mættur að geymslugámunum rétt rúmlega níu. Þar hitti ég tvo bræður, þá Andra og Gauta. Við rérum inn með landinu að stapanum og fórum í hellaskoðun. Rétt fyrir kl 11 komum við í land á sama stað eftir u.þ.b. eins og hálfs tíma róður í rigningu og öldugangi.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.