18.8.2008 | 23:49
Kayakróður á Vatnsnesi
Ég ákvað að róa út með Vatnsnesi í nokkrum áföngum.
1. Hvammstangi - Ánastaðir
Mánudagur 28/7 2008
Logn - 9km - 1 og hálf klst.
2. Ánastaðir - Hamarsbúð
Fimmtudagur 14/8 2008
Logn - 7km - 1 klst.
3. Hamarsbúð - Stapar
Mánudagur 18/8 2008
SV átt - 8km - 1 klst. og korter
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.