Mt Blanc

Nú fer að styttast í ferð mína til alpafjalla og á Mont Blanc, en hún verður 21. júní. 9 daga ferð þar af 7 dagar á göngu. Ég fer með Íslenskum fjallaleiðsögumönnum.  Ferðin byrjar og endar í bænum Chamonix. Mikill ævintýrabragur er á Chamonix. Fjallakóngurinn Mont Blanc gnæfir yfir Alpafjöllin (4808 m), Fjallið Hvíta eins og það útleggst á máli heimamanna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband