Skessuhorn

Síðustu myndir sem komu inn á síðuna eru frá ferð sem ég fór með Ísalp 26.2.2005 á Skessuhorn í Borgarfirði. Skessuhorn er glæsilegt fjall sem sem tilheyrir Skarðsheiðinni. Ég fór frá Hvammstanga og hitti svo hina við Hvanneyrarafleggjarann, en þeir komu úr borginni. Þetta var skemmtileg ferð með Alpabrag eins og þáverandi formaður orðaði það.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband