19.5.2010 | 18:22
Hvannadalshnúkur 8. maí 2010
Leiðsöguferð fyrir fjallafélagið. Þrjár línur með hóp frá 365. Lagt af stað frá Sandfelli á laugardagsmorgni kl 3:40. Hálftíma síðar kom stór hópur frá Fí. Færið mjög gott. Veður og skyggni það besta sem ég hef fengið á þessum toppi. Heildargöngutími rétt rúmir 13 tímar. Fjórða ferð mín á Hvannadalshnúk.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.